Náðu í appið
Robin Hood

Robin Hood (1973)

"Meet Robin Hood and his MERRY MENagerie!"

1 klst 23 mín1973

Unga ljónið Prince John stjórnar Englandi með harðri hendi fyrir bróður sinn Ríkharð ljónshjarta sem er erlendis í krossferðum.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Unga ljónið Prince John stjórnar Englandi með harðri hendi fyrir bróður sinn Ríkharð ljónshjarta sem er erlendis í krossferðum. Hrói höttur og hans hugdjörfu menn, þar á meðal Litli Jón og Tóki munkur, gera uppreisn gegn ofríki fógetans í Nottingham, og gegn öðrum aðalsmönnum, og stela peningum af hinum ríku til að hjálpa þeim fátæku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Sú versta

★★☆☆☆

Robin Hood er, að mínu mati, lang veikasta Disney-myndin af þeim sem ég hef séð. Fyrir utan eitt smáatriði er ekkert gott við þessa mynd. Karakterarnir eru óáhugaverðir, tónlistin gleymi...