Besta Disney-mynd í nær 50 ár
Af öllum Disney-myndum frá Cindarella til Rescuers Down Under þá er þessi í uppáhaldi hjá mér. Því miður get ég ekki gefið henni meira en sjöu, sem er svolítið leiðinlegt fyrir fyrir...
"Meet the cats who know where it's at...for fun, music and adventure!"
Óperustjarnan fyrrverandi Adelaide Bonfamille nýtur lífsins í París, ásamt hefðarkettinum sínum Hertogaynjunni, og þremur kettlingum hennar, píanóleikaranum Berlioz, listmálaranum Toulouse og hinum hræsnisfulla Marie. Þegar...
Öllum leyfðÓperustjarnan fyrrverandi Adelaide Bonfamille nýtur lífsins í París, ásamt hefðarkettinum sínum Hertogaynjunni, og þremur kettlingum hennar, píanóleikaranum Berlioz, listmálaranum Toulouse og hinum hræsnisfulla Marie. Þegar hinn tryggi einkaþjónn Edgar heyrir að hún ætli að erfa ketti sína að öllum sínum eignum, þá byrlar hann þeim ólyfjan og rænir þeim. Þegar vagninn með kettina innanborðs veltur fyrir utan borgina, og þeir sleppa út, þurfa kettirnir að finna leiðina heim til eiganda síns.

Af öllum Disney-myndum frá Cindarella til Rescuers Down Under þá er þessi í uppáhaldi hjá mér. Því miður get ég ekki gefið henni meira en sjöu, sem er svolítið leiðinlegt fyrir fyrir...