Einbeitir sér of mikið að útlitinu
The Black Cauldron er áreiðanlega með klisjuminnstu Disney-myndum sem höfðu komið á þessum tíma. Þetta er fyrsta myndin til að hafa ekkert lag, hafði myklu myrkara andrúmsloft en flestar ...
"Hidden by darkness. Guarded by witches. Discovered by a boy. Stolen by a king. Whoever owns it will rule the world. Or destroy it."
Ungur drengur, Taran, og nokkrir ólíkir vinir fara í ferðalag í leit að hlut sem býr yfir drungalegum og stórhættulegum svartagaldri.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaUngur drengur, Taran, og nokkrir ólíkir vinir fara í ferðalag í leit að hlut sem býr yfir drungalegum og stórhættulegum svartagaldri. Áríðandi er að finna hann áður en hluturinn kemst í hendur djöfullegs einræðisherra.






The Black Cauldron er áreiðanlega með klisjuminnstu Disney-myndum sem höfðu komið á þessum tíma. Þetta er fyrsta myndin til að hafa ekkert lag, hafði myklu myrkara andrúmsloft en flestar ...