Náðu í appið
Enter the Void

Enter the Void (2009)

2 klst 41 mín2009

Sagan gerist í Tokyo þar sem Oscar ungur bandarískur dópsali lifir lífinu, og notar oft á eigin söluvarning.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic69
Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sagan gerist í Tokyo þar sem Oscar ungur bandarískur dópsali lifir lífinu, og notar oft á eigin söluvarning. Hann fær Lindu systur sína til að flytja til sín, en foreldrar þeirra létust í hryllilegu bílslysi. Eitt kvöldið fer Oscar með vini sínum Alex á barinn The Void til að selja Victori dóp. Victor virðist allur á nálum og kveður Oscar með orðunum: Fyrirgefðu mér. Stuttu seinna fyllist staðurinn af lögreglumönnum og eftir að hafa flúið inn á klósett er Oscar skotinn til bana. Handanndauðans flýtur hann yfir Tokyoborg og minnist liðinna atburða úr lífi sínu, slyssins, hvernig honum og systur hans var skipt á mismunandi fósturheimili og loks atburðanna sem leitt hafa til dauða hans. En eitt stendur upp úr, loforð hans til Lindu um að hann muni aldrei yfirgefa hana. Og hvort sem hann er dauður eða ei, mun hann standa við það.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fidélité FilmsFR
Wild BunchFR
BUFFR
Les Cinémas de la ZoneFR
Essential FilmproduktionDE
BiM DistribuzioneIT

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut sérstök verðlaun dómnefndar (Special Jury Award) og verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á Sitges kvikmyndahátíðinni á Spáni árið 2009 og verðlaun fyrir bestu myndina á Neuchâtel kvikmyndahátíðinni í Sviss árið 2010.

Gagnrýni notenda (1)