You Will Meet a Tall Dark Stranger (2010)
Í myndinni er fylgst með tveimur hjónum, Alfie og Helena, og dóttur þeirra Sally og eiginmanni hennar Roy.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í myndinni er fylgst með tveimur hjónum, Alfie og Helena, og dóttur þeirra Sally og eiginmanni hennar Roy. Ástríður þeirra, metnaður og spenna leiða þau í margs konar ógöngur. Eftir að Alfie yfirgefur Helena til yngja upp með ungu og spræku vændiskonunni Charmaine, þá missir Helana tök á öllu raunsæi og fer að fylgja ráðum spákonu. Sally er í óhamingjusömu hjónabandi og fer að halda við myndarlegan eiganda gallerís, og yfirmann sinn, Greg. Roy er rithöfundur sem bíður stressaður eftir að fá skorið úr um hvort að nýjasta saga hans fáist útgefin en verður ástfanginn af Dia, dularfullri konu sem hann sér í gegnum glugga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Versátil CinemaES
Gravier ProductionsUS

AtresmediaES
DippermouthGB

MediaproES





















