Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bugsy 1991

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Glamour Was The Disguise.

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 80
/100
Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna. Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga og sviðshönnun.

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður... Lesa meira

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður hans heima í New York. Þegar hann fer svo í ferðalag á niðurníddan fjárhættuspilabar í eyðimörk sem gengur undir nafninu Las Vegas, fær hann sína stóru hugmynd.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn