Náðu í appið
Bugsy

Bugsy (1991)

"Glamour Was The Disguise."

2 klst 16 mín1991

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic80
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður hans heima í New York. Þegar hann fer svo í ferðalag á niðurníddan fjárhættuspilabar í eyðimörk sem gengur undir nafninu Las Vegas, fær hann sína stóru hugmynd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Mulholland Productions
Baltimore PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna. Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga og sviðshönnun.