Náðu í appið
King of New York

King of New York (1990)

"Not everyone who runs a city is elected."

1 klst 43 mín1990

Eiturlyfjakónginum Frank White er sleppt úr fangelsi í New York og hefst umsvifalaust handa við að taka stjórnina í undirheimunum, og byggja upp veldi sitt á ný.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic66
Deila:
King of New York - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eiturlyfjakónginum Frank White er sleppt úr fangelsi í New York og hefst umsvifalaust handa við að taka stjórnina í undirheimunum, og byggja upp veldi sitt á ný. Nýir menn hafa komið inn á sviðið en White er sama um það. Um leið og hann plaffar niður samkeppnina þá ákveður hann að gefa til baka til samfélagsins og gefa sjúkrahúsinu í hverfinu peninga sem honum áskotnast. Hann á ekki einungis í höggi við aðra glæpamenn heldur hefur löggan einnig horn í síðu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ReteitaliaIT
Scena InternationalIT