Náðu í appið
Blackjack

Blackjack (1998)

"He's just been dealt... a deadly hand."

1 klst 52 mín1998

Eftir að hafa bjargað Casey, dóttur vinar síns, frá leigumorðingjum, fer Jack Devlin skyndilega að óttast hvítan lit.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Eftir að hafa bjargað Casey, dóttur vinar síns, frá leigumorðingjum, fer Jack Devlin skyndilega að óttast hvítan lit. En þegar annar vinur hans, sem vinnur sem lífvörður fyrirsætu, særist, þá ákveður Jack að leysa hann af. Núna verður hann að mæta ótta sínum, og leigumorðingjanum, sem virðist vita af hræðslu hans við hvítt

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alliance FilmsCA
WCG Entertainment ProductionsUS
USA Pictures