Another Woman (1988)
"Relationships and the choices we make in life"
Marion er kona sem hefur lært að vera tilfinningalega ónæm.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Marion er kona sem hefur lært að vera tilfinningalega ónæm. Hún leigir sér íbúð til að geta unnið ótrufluð við skriftir, en húsið er mjög hljóðbært og hún heyrir allt sem sagt er í næstu íbúð við hliðina, þar sem geðlæknir er með skrifstofu. Þegar hún heyrir unga konu segja að hún eigi sífellt erfiðara með að þola líf sitt, þá fer Marion að skoða sitt eigið líf. Eftir röð atvika þá fer hún að skilja hvernig kalt viðhorf hennar gagnvart fólki hefur haft áhrif á það og hana sjálfa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS

Orion PicturesUS

















