Náðu í appið
Á blindflugi

Á blindflugi (1998)

12 mín1998

Veikgeðja stórreykingamaður ákveður dag einn að hætta að reykja þegar klukkan slær tólf á hádegi.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Veikgeðja stórreykingamaður ákveður dag einn að hætta að reykja þegar klukkan slær tólf á hádegi. Eftir áralanga baráttu við fíknina, finnur hann að nú verður ekki aftur snúið. Næstu klukkustundina á eftir þarf hann að takast á við endalausa áreitni og freistingar sem birtast honum þegar minnst varir. Fær hann staðist freistingar hinnar tælandi sígarettu? Valdi hann rétta daginn fyrir slíkt kvalræði?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Á blindflugi er stórgóð stuttmynd. Fjallar hún um mann sem ákveður að hætta að reykja. Eini gallinn er sá að maðurinn er svo aðframkominn að hann getur ekki á heilum sér tekið og ger...