Haywire (2011)
"They left her no choice."
Mallory Kane starfar á laun, að ýmsum verkefnum sem stjórnvöld í hinum ýmsu löndum þurfa að láta vinna en vilja ekkert vita af.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Mallory Kane starfar á laun, að ýmsum verkefnum sem stjórnvöld í hinum ýmsu löndum þurfa að láta vinna en vilja ekkert vita af. Eftir sendiför til að bjarga gíslum í Barcelona, fer Mallory strax í aðra ferð til Dublin á Írlandi. Þegar aðgerðin fer úrskeiðis og Mallory uppgötvar að hún hefur verið svikin, þá þarf hún á allri sinni færni að halda til að sleppa frá mannaveiðurum sem eru á hælunum á henni, komast síðan heim til Bandaríkjanna til að vernda fjölskyldu sína og skipuleggja hefndaraðgerðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Relativity MediaUS

Fís Éireann/Screen IrelandIE


























