Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Sherlock Holmes: A Game of Shadows 2011

(Sherlock Holmes 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. desember 2011

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Þegar austurríski krónprinsinn finnst látinn kemst Lestrad lögregluforingi að þeirri niðurstöðu við vettvangsrannsókn að hann hafi framið sjálfsmorð. Þessu er Sherlock Holmes ekki sammála og telur að ekki bara hafi prinsinn verið myrtur heldur sé morðið á honum brot af miklu stærra og alvarlegra máli. Með því að fylgja vísbendingum sem hann finnur... Lesa meira

Þegar austurríski krónprinsinn finnst látinn kemst Lestrad lögregluforingi að þeirri niðurstöðu við vettvangsrannsókn að hann hafi framið sjálfsmorð. Þessu er Sherlock Holmes ekki sammála og telur að ekki bara hafi prinsinn verið myrtur heldur sé morðið á honum brot af miklu stærra og alvarlegra máli. Með því að fylgja vísbendingum sem hann finnur á morðstaðnum endar Sherlock á klúbbi einum þar sem hann hittir bæði bróður sinn (Stephen Fry) og spákonuna Sim. Sherlock grunar strax að Sim sé hlekkur í morðmálinu og sannar það þegar honum tekst að bjarga henni frá bráðum bana. Þar með verður honum líka ljóst að á bak við glæpinn er enginn annar en hinn illi prófessor Moriarty. Þann fant verður Sherlock að stöðva hvað sem það kostar en vandamálið er að Moriarty er alltaf einu skrefi á undan. Þar með er hafin æsileg og gríðarlega viðburðarík atburðarás við hæfi allra sem kunna að meta kraftmiklar myndir með húmor og hasar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.02.2020

Noomi rifjar upp íslenskukunnáttuna og æskuna á Flúðum: „Ég lofa því að ég er ekki kvenleg“

Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður s...

13.07.2019

Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes

Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Félagar og fóstbræður. Fletcher tekur þar með...

12.06.2015

Napoleon og Ilya í köldu stríði - Fyrsta stikla úr The Man from U.N.C.L.E.

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn