Náðu í appið
Alive

Alive (1993)

"They survived the impossible...by doing the unthinkable."

2 klst 7 mín1993

Ruðningslið frá Uruguay sem er innikróað hátt uppi í Andesfjöllum, þarf að gera leita allra leiða til að lifa af eftir að flugvélin þeirra hrapar.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ruðningslið frá Uruguay sem er innikróað hátt uppi í Andesfjöllum, þarf að gera leita allra leiða til að lifa af eftir að flugvélin þeirra hrapar. Sagan gerist árið 1972, og liðið er á leið til Chile í keppnisferð. En flugvélin, með 45 manns innanborðs, hrapar í Andes fjöllunum, og eftir að leit hefur verið gerð út árangurslaust, þá eru þeir taldir af. Tveimur mánuðum eftir slysið, þá er eftirlifendunum sextán bjargað. Til að halda sér á lífi ákveða mennirnir að leggja sér mannakjöt til munns, af látnum félögum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Paramount PicturesUS