Alive (1993)
"They survived the impossible...by doing the unthinkable."
Ruðningslið frá Uruguay sem er innikróað hátt uppi í Andesfjöllum, þarf að gera leita allra leiða til að lifa af eftir að flugvélin þeirra hrapar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ruðningslið frá Uruguay sem er innikróað hátt uppi í Andesfjöllum, þarf að gera leita allra leiða til að lifa af eftir að flugvélin þeirra hrapar. Sagan gerist árið 1972, og liðið er á leið til Chile í keppnisferð. En flugvélin, með 45 manns innanborðs, hrapar í Andes fjöllunum, og eftir að leit hefur verið gerð út árangurslaust, þá eru þeir taldir af. Tveimur mánuðum eftir slysið, þá er eftirlifendunum sextán bjargað. Til að halda sér á lífi ákveða mennirnir að leggja sér mannakjöt til munns, af látnum félögum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Royale WatkinsLeikstjóri
Aðrar myndir

Lombardo BoyarHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS

The Kennedy/Marshall CompanyUS

Paramount PicturesUS


























