Þesssi var í sjónvarpinu á föstudaginn. Ég er mjög hrifinn af bókum Michael Chrichton t.d. Prey, Sphere, Jurrassic Park og State of Fear. Margar af bókum hans hafa verið gerðar af kvikmyndu...
Congo (1995)
"Where you are the endangered species"
Forstjóri með mikilmennskubrjálæði, sendir son sinn inn í hina hættulegu afrísku Kongó, í leit að demanti sem þarf að vera nógu stór til að knýja kraftmikinn leiser sendi.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Forstjóri með mikilmennskubrjálæði, sendir son sinn inn í hina hættulegu afrísku Kongó, í leit að demanti sem þarf að vera nógu stór til að knýja kraftmikinn leiser sendi. Þegar samband tapast við soninn og flokkinn sem hann er með, þá sendir forstjórinn tengdadóttur sína á eftir þeim. Hún er fyrrum leyniþjónustumaður. Með henni í för er tækninörd og nokkrir sérvitrir náungar, þar á meðal trúboði og vísindamaður með talandi górillu og Indiana Jones manngerð í leit að námum Salomóns konungs. Þau uppgötva að það sem við girnumst mest, er gjarnan upphafið að endalokunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Blimp Award á Kids Choice Awards, fyrir uppáhalds dýraleikarann, górilluna Amy. Tilnefnd til 7 Razzie verðlauna.
Gagnrýni notenda (7)
Congo er einhver alkostulegasta B-mynd allra tíma, Þrátt fyrir að vera með venjulega ævintýrasöguna þá er húmorinn svo yndislega vel skrifaður inn í persónurnar að það skiptir ekki le...
Hálf slöpp og ósannfærandi melódrama um hóp vísindamanna sem ásamt apa sem talar í gegnum vél(dálítið langsótt)fara til Afríku í leit að demöntum. Margt slæmt við þessa mynd, ófr...
Þegar ég var lítill horfði ég á þessa mynd hjá vini mínum en í hvert skipti sem ég reyndi að horfa á hana missti ég alltaf af endinum. Ég hafði alveg rosalegan áhuga á þessari en sv...
Þrælgötótt og fremur glötuð mynd um ferð nokkurra ofurhuga inn í skóg á vegum einhvers konar demantafirma. Hafði fyrri leiðangur horfið með öllu, en nú eru menn með talandi - já, tal...
Talandi api!! Ekki er nú öll vitleysan eins. Misty Rosas á heiðurinn af stjörnunni frá mér.
Ég veit ekki hvað er að mér, en ég dýrka þessa mynd. Hún er kannski engin Gone With the Wind, en það er eitthvað við hana sem gerir mér kleift að sjá hana aftur og aftur og... þið ski...

























