Náðu í appið
Malcolm X

Malcolm X (1992)

3 klst 22 mín1992

Ævisöguleg mynd um bandaríska mannréttindaleiðtogann þeldökka, Malcolm X.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ævisöguleg mynd um bandaríska mannréttindaleiðtogann þeldökka, Malcolm X. Hann hét upphaflega Malcolm Little, en Ku Klux Klan haturssamtökin drápu föður hans sem var babtistaprestur. Malcolm varð glæpamaður og var dæmdur í fangelsi tvítugur að aldri, en þegar hann var í fangelsi þá kynntist hann skrifum Elijah Muhammad um Nation of Islam. Hann kenndi þær kenningar þegar hann losnaði úr fangelsi sex árum síðar, en fer síðar í pílagrímsferð til Mecca, en þar snýst hann til Islam og verður Sunni múslimi og breytir nafni sínu í El-Hajj Malik Al-Shabazz. Hann er ráðinn af dögum 21. febrúar 1965, og deyr sem píslarvottur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
40 Acres and a Mule FilmworksUS
Marvin Worth ProductionsUS
Largo InternationalAN

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búningahönnun, og fyrir leik Denzel Washington í aðalhlutverki.