Náðu í appið
The Favor

The Favor (1994)

"Two Women. Three Men. One Secret. / How far would you go for a friend?"

1 klst 37 mín1994

Kathy er gift Peter.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic51
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Kathy er gift Peter. Núna getur hún ekki hætt að hugsa um hvernig það hefði verið ef hún hefði farið að vera með gamla kærastanum, Tom. Þar sem hún er gift þá getur hún ekki látið á þetta reyna, þannig að hún biður vinkonu sína, Emily, að fara til Tom og athuga hvort hún megi sofa hjá honum svo hún geti sagt sér hvernig það hafi verið. Þegar Emily segir Kathy að það hafi verið frábært að sofa hjá honum þá hefur það slæm áhrif á vinskap þeirra og sömuleiðis á hjónaband Kathy og Peter. Hlutirnir verða svo enn flóknari þegar Emily kemst að því að hún er ófrísk og hún er ekki viss hvort að það er eftir Tom eða kærasta sinn Elliot.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nelson EntertainmentUS