Bottle Rocket (1996)
"They're not really criminals, but everybody's got to have a dream."
Eftir að hinn stefnulausi Anthony losnar út af geðsjúkrahúsi, eftir að hafa fengið taugaáfall, þá hittir hann vin sinn Dignan, sem virðist ekki vera mikið heilli á geði.
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að hinn stefnulausi Anthony losnar út af geðsjúkrahúsi, eftir að hafa fengið taugaáfall, þá hittir hann vin sinn Dignan, sem virðist ekki vera mikið heilli á geði. Dignan hefur skipulagt glæp þar sem fyrrum yfirmaður hans kemur við sögu, en hann er hinn ( að því er virðist ) goðsagnakenndi Mr. Henry. Með hjálp aumkunnarverðs nágranna og félaga, Bob, þá vinna þeir Anthony og Dignan verkið, og flýja svo, og Anthony verður hrifinn af hótelþernunni Inez. Þegar drengirnir hitta loks Mr. Henry, þá verður framhaldið óvænt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















