Náðu í appið
Alvin and the Chipmunks: Chip-Wrecked

Alvin and the Chipmunks: Chip-Wrecked (2011)

Alvin and the Chimpmunks 3D

"Alvin og krúttlegu félagarnir hans fimm eru mættir aftur til leiks og hafa aldrei verið hressari, kátari, stríðnari og hræddari."

1 klst 27 mín2011

Í þetta sinn lenda Alvin og félagar hans í sínu stórkostlegasta ævintýri til þessa þegar Dave, velgjörðarmaður þeirra, ákveður að bjóða þeim með í siglingu...

Rotten Tomatoes10%
Metacritic24
Deila:
Alvin and the Chipmunks: Chip-Wrecked - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Í þetta sinn lenda Alvin og félagar hans í sínu stórkostlegasta ævintýri til þessa þegar Dave, velgjörðarmaður þeirra, ákveður að bjóða þeim með í siglingu um suðræn höf á lúxussnekkju. Gamanið kárnar hins vegar þegar leikur Alvins og hinna íkornanna með flugdreka einn, stóran og mikinn, endar með því að hann sviptir þeim fyrir borð og lendir ekki fyrr en lúxussnekkjan er horfin út í buskann. Sem betur fer fyrir íkornana komast þeir upp á eyju sem í fyrstu virðist í eyði. Þar með hefst ævintýri númer tvö í einni og sömu myndinni en vandamálið í þetta sinn er að það er ekki víst að Alvin og hinir íkornarnir eigi nokkurn tíma eftir að komast heim aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
20th Century FoxUS
Regency EnterprisesUS
Dune EntertainmentUS
Bagdasarian ProductionsUS