Þegar Sky high kom í bíó bjóst ég við hræðilegri mynd en gagnrýnendur t.d. Empire gaf henni 4 stjörnur (af 5) og aðrir gangrýnendur og áhorfendur voru á sama máli og Sky high verið of...
Sky High (2005)
"Saving The World... One Homework Assignment At A Time."
Will Stronghold er sonur tveggja frægra ofurhetja, þeirra Steve og Josie.
Söguþráður
Will Stronghold er sonur tveggja frægra ofurhetja, þeirra Steve og Josie. En Will veit ekki hvort hann býr sjálfur yfir einhverjum ofurkröftum, og hefur ekki enn sagt foreldrum sínum frá þessu. Hann og besti vinur hans, Layla, eru að byrja í leynilegum skóla sem heitir Sky High, en það er fyrsti og eini skólinn fyrir börn með ofurkrafta. En þar sem Will virðist ekki hafa ofurkrafta, þá virðist blasa við honum að verða aðeins hjálparkokkur fyrir aðrar ofurhetjur. En þegar hann loks finnur ofurkrafta sína, þá þarf hann að læra hvað það er sem raunverulega þýðir að vera hetja!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Ég gæfi þessari mynd fimm stjörnur ef það væri hægt en svo er ekki þannig að ég læt fjórar nægja. Sky High er frábær mynd sem maður þreytist ekki á að sjá aftur og aftur þangað ...
Ég er náttúrulega persónulega mikill ofuhetju aðdáandi og hef verið alla mína tíð. kannski þess vegna líkaði mér sérstaklega við þessa mynd. hún er fyndin alveg ágætlega leikin og ...
























