Overboard (1987)
Hin forríka en ráðríka Joanna ræður trésmiðinn Dean til að byggja skáp á snekkju sinni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hin forríka en ráðríka Joanna ræður trésmiðinn Dean til að byggja skáp á snekkju sinni. Joanna lætur úr höfn án þess að borga Dean fyrir verkið. Daginn eftir er Joanna fiskuð upp úr sjónum eftir að hún fellur útbyrðist af snekkjunni, og hefur nú misst minnið. Dean sér hana í sjónvarpinu, og sér þarna gullið tækifæri fyrir sig að fá borgaða peningana sem hún skuldar honum ... hann segir henni að hún sé eiginkona hans; þannig fær hann bæði ráðskonu á heimilið og móður fyrir krakkana sína fjóra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Garry MarshallLeikstjóri

María Conchita AlonsoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Star Partners
Hawn / Sylbert Movie Company

Metro-Goldwyn-MayerUS




















