Tense flækja
Það er alltaf ótrúlega hressandi að fá mynd sem reynir á heilasellurnar og treður ekki öllu framan í mann. Tinker Tailor Soldie Spy er hinsvegar svolítið „of mikið af hinu góðu“. Þ...
"Trust no one. Suspect everyone"
Eftir að leynileg aðgerð fer úrskeiðis fer yfirmann bresku leyniþjónustunnar að gruna að innan hennar sé að finna svikara sem hafi lekið upplýsingum til óvinanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiEftir að leynileg aðgerð fer úrskeiðis fer yfirmann bresku leyniþjónustunnar að gruna að innan hennar sé að finna svikara sem hafi lekið upplýsingum til óvinanna. Kalda stríðið er í algleymingi og því ríður á að komast að því sem fyrst hvort þessi grunur sé á rökum reistur. Til að finna út úr því er ákveðið að kalla til einn reyndasta leyniþjónustumann Breta, George Smiley, og fá hann til að snúa aftur til vinnu, en George hafði nokkru áður farið á eftirlaun. George getur ekki annað en svarað kalli skyldunnar og um leið hefst hreint út sagt æsispennandi leit hans að þeim aðila sem hefur svikið málstaðinn.




Það er alltaf ótrúlega hressandi að fá mynd sem reynir á heilasellurnar og treður ekki öllu framan í mann. Tinker Tailor Soldie Spy er hinsvegar svolítið „of mikið af hinu góðu“. Þ...