Náðu í appið

Divine Pig 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

60 MÍNHollenska

Dorus er svín sem býr í bakgarðinum hjá hollenskum slátrara. Þegar þeir fara saman í göngutúr er Dorus aðalstjarnan hjá nágrönnunum. Sumir viðskiptavinir slátrarans reyna að telja hann af því að slátra Dorus. Aðrir hlakka til að fá að smakka kjötmikinn skrokkinn. Þegar Dorus dafnar og slátrunin nálgast, stendur slátrarinn frammi fyrir erfiðu vali.... Lesa meira

Dorus er svín sem býr í bakgarðinum hjá hollenskum slátrara. Þegar þeir fara saman í göngutúr er Dorus aðalstjarnan hjá nágrönnunum. Sumir viðskiptavinir slátrarans reyna að telja hann af því að slátra Dorus. Aðrir hlakka til að fá að smakka kjötmikinn skrokkinn. Þegar Dorus dafnar og slátrunin nálgast, stendur slátrarinn frammi fyrir erfiðu vali. Getur verið að ást hans á svíninu sé meiri en áhugi hans á svínakjöti? Í myndinni er þessari umdeildu skepnu gerð skil og um leið dregur hún í efa hugmyndir okkar, menningu og smekk.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.08.2011

Sturlaður kokkur á RIFF - Matur og myndir

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, býður upp á ýmsa spennandi bíóflokka, en hátíðin hefst þann 22. september nk. Við höfum sagt hér á síðunni frá tónlistarflokknum, og nú er komið að matarflokknum, ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn