Það er eitt sem ég fattaði þegar ég kom út af The Raid: Redemption. Allar aðrar hasarmyndir sem koma út í sumar munu líta út eins og slakar barnamyndir þegar kemur að combat atriðum. Þ...
The Raid: Redemption (2011)
Serbuan maut
"1 Ruthless Crime Lord. 20 Elite Cops. 30 Floors of Chaos."
Sérsveitarmaðurinn Rama hefur ásamt félögum sínum í sérsveitinni hefur fengið það verkefni að uppræta glæpahóp sem búið hefur um sig í stórri blokk þar sem...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sérsveitarmaðurinn Rama hefur ásamt félögum sínum í sérsveitinni hefur fengið það verkefni að uppræta glæpahóp sem búið hefur um sig í stórri blokk þar sem höfuðpaurinn, sem nefnist Mad Dog, hefur hreiðrað um sig á efstu hæðinni. Sérsveitarmennirnir þurfa því að komast upp allar hæðirnar til að ná honum en vita ekki að Mad Dog hefur látið koma fyrir vídeóvélum á hverri hæð og getur því auðveldlega séð hvar sveitin er hverju sinni. Og áður en lögreglumennirnir vita af hafa þeir verið innikróaðir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
The Raid hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto og bæði áhorfendaverðlaunin og fyrstu verðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinnni í Dublin.
Gagnrýni notenda (2)
Hröð og grimm
Enn og aftur eru asíubúarnir betri en við. Núna er það Tetris, stærðfræði og, nýjasti flokkurinn, hasarmyndir. Leikstjórinn/handritshöfundurinn, Gareth Evans, er kannski ekki asíubúi en...






















