Flypaper (2011)
"Einn banki. Tvö rán. Tonn af mistökum."
Tripp Kennedy röltir inn í banka rétt í þann veginn sem tvö glæpagengi ryðjast inn til að ræna hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tripp Kennedy röltir inn í banka rétt í þann veginn sem tvö glæpagengi ryðjast inn til að ræna hann. Það brýst út skotbardagi og Tripp tæklar gjaldkerann, hina fögru og kláru Kaitlin til þess að vernda hana. Glæpagengin tvö - eitt sem er augljóslega skipað sérfræðingum, og hitt sem samanstendur af tveimur hálfvitum - lenda í sjálfheldu þegar öryggiskerfi bankans lokar alla inni í húsinu. Eftir því sem líður á nóttina hefst sprenghlægilegur kattar- og músarleikur, og Tripp og Kaitlin reyna að bjarga deginum án þess að deyja og verða ástfangin af hvort öðru... næstum því.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

The Safran CompanyUS
Rising Star ProductionsUS
Foresight UnlimitedUS
Shifting Gears Entertainment


















