Náðu í appið

Rob Minkoff

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Robert R. "Rob" Minkoff (fæddur 11. ágúst 1962) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Hann er þekktur fyrir að hafa leikstýrt Óskarsverðlaunateiknimyndinni Konungi ljónanna.

Minkoff fæddist í Palo Alto, Kaliforníu. Hann stundaði nám við California Institute of the Arts í upphafi níunda áratugarins í Character... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Lion King IMDb 8.5
Lægsta einkunn: The Haunted Mansion IMDb 5.1

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Hundurinn Hank í klóm kattarins 2022 Leikstjórn IMDb 5.7 $13.800.000
Mr. Peabody and Sherman 2014 Leikstjórn IMDb 6.8 -
Flypaper 2011 Leikstjórn IMDb 6.3 $3.142.154
The Forbidden Kingdom 2008 Leikstjórn IMDb 6.5 -
The Haunted Mansion 2003 Leikstjórn IMDb 5.1 -
Stuart Little 2 2002 Leikstjórn IMDb 5.5 -
Stuart Little 1999 Leikstjórn IMDb 6 -
The Lion King 1994 Leikstjórn IMDb 8.5 -