Náðu í appið
Stuart Little

Stuart Little (1999)

"The Little Family Just Got Bigger"

1 klst 24 mín1999

Þegar Little fjölskyldan fer á munaðarleysingjahælið til að ættleiða nýjan fjölskyldumeðlim, þá krefst sonur þeirra, George, þess að hann fái lítinn bróður, en ekki stóran.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic61
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Little fjölskyldan fer á munaðarleysingjahælið til að ættleiða nýjan fjölskyldumeðlim, þá krefst sonur þeirra, George, þess að hann fái lítinn bróður, en ekki stóran. Hann fær ósk sína uppfyllta mun bókstaflegar en hann bjóst við þegar ung mús að nafni Stuart er valin. George er vonsvikinn og tekur ekki vel á móti þessum nýja bróður sínum, og kötturinn á heimilinu, Snowbell, er jafnvel enn minna spenntur yfir því að vera komin með mús sem "húsbónda" og ætlar sér að losna við hann. Stuart ákveður að taka á þessum málum með eins miklu hugrekki, ást og dug og hann mögulega getur, og sýnir fjölskyldunni að stórkostlegir hlutir þurfa ekki að koma í stórum pakkningum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Franklin/Waterman ProductionsUS
Columbia PicturesUS
Global Medien KGDE
Red Wagon EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

Myndin er æðisleg. Það eru góðir leikarar og frábærara brellur. Leikarar góðir og Stuart Little sætur. Hann er allavega sætari en alvöru hagamýs. Ef hægt væri að gefa fleiri stjö...

Jesús minn, þetta var algjör hörmung.. ógeðslega væmin.. alveg viðbjóðslega sko.. og bara sérlega amerísk. Hélt ég væri að fara að sjá sæta og fyndna mynd fyrst hún var svona svaka...

Ssjaldan hefur ein kvikmynd verið auglýst svona mikið og sjaldan hefur ein kvikmynd valdið mér svona miklum vonbrigðum. Þessi mynd snýst bara um kettina sem reyna að ná músinni og það er ...

Stuart Little er mynd sem gera mátti betur. Minkoff er lítt þekktur og finnst mér að það gangi ekki alveg upp söguþráðurinn og atriðin. tæknibrellurnar stela senunni og eltingaleikir og a...

Óborganleg kvikmynd sem er hreint ógleymanleg og fyrir alla fjölskylduna. Heimili Little hjónanna (Geena Davis og Hugh Laurie) virðist við fyrstu sýn vera afar venjulegt, en þegar grannt er sk...