Turner and Hooch
1989
The Oddest Couple Ever Unleashed!
97 MÍNEnska
50% Critics
51% Audience
36
/100 Scott Turner á eftir að vinna þrjá daga í löggunni í bænum áður en hann flyst um set og fer í stórborgina að vinna að "alvöru" málum, ekki bara smáglæpum. Þá gerist það að Amos Reed er myrtur, og Scott Turner fær málið. Sá sem kemst næst því að vera vitni í málinu er hundur Amos Reed, Hooch, sem Scott Turner þarf nú að sjá um, til að koma í... Lesa meira
Scott Turner á eftir að vinna þrjá daga í löggunni í bænum áður en hann flyst um set og fer í stórborgina að vinna að "alvöru" málum, ekki bara smáglæpum. Þá gerist það að Amos Reed er myrtur, og Scott Turner fær málið. Sá sem kemst næst því að vera vitni í málinu er hundur Amos Reed, Hooch, sem Scott Turner þarf nú að sjá um, til að koma í veg fyrir að hann verði svæfður. ... minna