Náðu í appið
Turner and Hooch

Turner and Hooch (1989)

"The Oddest Couple Ever Unleashed!"

1 klst 37 mín1989

Scott Turner á eftir að vinna þrjá daga í löggunni í bænum áður en hann flyst um set og fer í stórborgina að vinna að "alvöru" málum, ekki bara smáglæpum.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic36
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Scott Turner á eftir að vinna þrjá daga í löggunni í bænum áður en hann flyst um set og fer í stórborgina að vinna að "alvöru" málum, ekki bara smáglæpum. Þá gerist það að Amos Reed er myrtur, og Scott Turner fær málið. Sá sem kemst næst því að vera vitni í málinu er hundur Amos Reed, Hooch, sem Scott Turner þarf nú að sjá um, til að koma í veg fyrir að hann verði svæfður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silver Screen Partners IIIUS
Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Sérlega leiðinleg mynd um samskipti manns og hunds. Þetta er á þeim árum þegar Tom Hanks hefur þurft að leika í hverju sem er. Hann myndi aldrei leika í svona ruslmynd í dag það er klár...