Náðu í appið
Lady and the Tramp

Lady and the Tramp (1955)

"One of the Greatest Love Stories Ever Told."

1 klst 16 mín1955

Lady býr í vellystingum hjá eigendum sínum í fínu hverfi og lífið gæti ekki verið betra fyrir tík eins og hana.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic78
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Lady býr í vellystingum hjá eigendum sínum í fínu hverfi og lífið gæti ekki verið betra fyrir tík eins og hana. Þetta á hins vegar eftir að breytast þegar eigendur hennar, þau Jim Dear og Darling, eignast barn og frænka Jims kemur í heimsókn að hjálpa til. Með henni í för eru nefnilega tveir óþolandi síamskettir sem vilja leggja heimilið undir sig og flæma Lady á brott úr húsinu. Svo fer að Lady hrökklast út vegna leiðindanna í köttunum og hittir þá hund sem kallaður er Umrenningur. Þau ná fljótt saman og Lady ákveður að fara með þessum nýja vini sínum í lengra ferðalag frá heimili sínu en hún hefur nokkurn tíma farið í áður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS