Gosi (1940)
Pinocchio
"Hann vildi bara vera alvöru strákur"
Segir ævintýrið um Gosa frá trésmið nokkrum sem rekur trésmíðaverkstæði í borginni.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Segir ævintýrið um Gosa frá trésmið nokkrum sem rekur trésmíðaverkstæði í borginni. Trésmiðurinn, sem er orðinn aldraður, er að smíða strengjabrúðu sem hann kallar Gosa. Engisprettan Tumi, sem heillast af brúðunni, óskar sér þess að Gosi geti hreyft sig og talað eins og alvöru manneskja. Fyrir töfra Álfadísarinnar verður honum að ósk sinni, en í staðinn þarf hann að sinna hlutverki samvisku hans Gosa, svo hann læri muninn á réttu og röngu. Ef hann lýgur lengist á honum nefið, þannig að allir taki eftir því. Gosa finnst spennandi að vera alvöru strákur en þegar hann ætlar að mæta í skólann í fyrsta sinn er honum rænt og hann lokaður inni í stóru fuglabúri. Á hann að syngja og dansa í brúðuleikhúsi og skapa fangara sínum miklar tekjur. Nær hann að sleppa og verða alvöru drengur?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur































