Náðu í appið
End of Watch

End of Watch (2012)

"Every moment of your life they stand watch"

1 klst 49 mín2012

Tveir félagar í lögregluliði Los Angeles-borgar lenda í kröppum dansi þegar rútínuverkefni leiðir þá á slóð hættulegra manna sem hika ekki við að bjóða lögreglunni byrginn.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir félagar í lögregluliði Los Angeles-borgar lenda í kröppum dansi þegar rútínuverkefni leiðir þá á slóð hættulegra manna sem hika ekki við að bjóða lögreglunni byrginn. Lögreglufélagarnir Brian og Mike eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni verða þeir varir við eitthvað grunsamlegt og ákveða í framhaldinu að stöðva bíl og leita í honum. Sú leit leiðir svo aftur til þess að þeir finna bæði skotvopn og peninga sem tilheyra einni af glæpaklíkum borgarinnar. Vopnin og peningana gera þeir upptæka eins og reglur gera ráð fyrir en um leið styggja þeir glæpamenn sem eru ekki á því að láta lögregluna koma í veg fyrir áætlanir sínar og hyggja á hefndir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

5150 Action
Exclusive MediaUS
Hedge Fund Film Partners
Crave FilmsUS
Knightsbridge EntertainmentGB
Le Grisbi ProductionsUS