Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

End of Watch 2012

Frumsýnd: 12. október 2012

Every moment of your life they stand watch

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Tveir félagar í lögregluliði Los Angeles-borgar lenda í kröppum dansi þegar rútínuverkefni leiðir þá á slóð hættulegra manna sem hika ekki við að bjóða lögreglunni byrginn. Lögreglufélagarnir Brian og Mike eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni verða þeir varir við eitthvað grunsamlegt og ákveða... Lesa meira

Tveir félagar í lögregluliði Los Angeles-borgar lenda í kröppum dansi þegar rútínuverkefni leiðir þá á slóð hættulegra manna sem hika ekki við að bjóða lögreglunni byrginn. Lögreglufélagarnir Brian og Mike eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni verða þeir varir við eitthvað grunsamlegt og ákveða í framhaldinu að stöðva bíl og leita í honum. Sú leit leiðir svo aftur til þess að þeir finna bæði skotvopn og peninga sem tilheyra einni af glæpaklíkum borgarinnar. Vopnin og peningana gera þeir upptæka eins og reglur gera ráð fyrir en um leið styggja þeir glæpamenn sem eru ekki á því að láta lögregluna koma í veg fyrir áætlanir sínar og hyggja á hefndir ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2020

Krafist þess að fá upprunalegu útgáfu Suicide Squad

Eins og mörgum unnendum DC-myndasagnaheimsins er kunnugt um hefur nú fengist staðfest að leikstjórinn Zack Snyder fái að gefa út stórepíkina Justice League, í sínu upprunalega formi á næsta ári. Hreyfingin #Releas...

24.03.2019

Dóra landkönnuður í kröppum dansi í fyrstu stiklu

Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni um Dóru landkönnuð, sem ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunn, Dora and the Lost City of Gold, er komin út. Það er Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið sem framleiðir m...

02.08.2016

Miðnætursýning - Suicide Squad frumsýnd

Á morgun verður heimsfrumsýning hér á landi á ofurhetjumyndinni Suicide Squad, en þeir sem vilja sjá myndina á undan öðrum geta mætt á miðnætursýningu í kvöld í Smárabíói, sem hefst kl. fimm mínútur yfir tól...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn