The Man with the Iron Fists (2012)
"They put the F.U. in Kung Fu"
Hópur bardagamanna og leigumorðingja, ásamt breskum hermanni og þrjóti, sem eru í fjársjóðsleit, koma í þorp í Kína þar sem hógvær járnsmiður snýst til varnar,...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur bardagamanna og leigumorðingja, ásamt breskum hermanni og þrjóti, sem eru í fjársjóðsleit, koma í þorp í Kína þar sem hógvær járnsmiður snýst til varnar, til að vernda sjálfan sig og aðra þorpsbúa fyrir gestunum. Myndin gerist í og við þorpið Jungle Village þar sem sjö bardagaflokkar hafast við og berjast um völdin. Þegar fréttir berast af gullflutninga- lest sem fara á um svæðið hefst mikil keppni á milli hópanna um að klófesta auðinn á undan öllum öðrum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Arcade Pictures
Iron FistsHK

Universal PicturesUS
Strike EntertainmentUS
China Film Co-Production Corp.CN

























