Mögnuð mynd sem skartar vönduðum leikframmistöðum óskarsverðlaunaleikaranna Jessicu Lange og Tommy Lee Jones. Sagan hefst árið 1962 er kjarnorkuvísindamaðurinn Hank Marshall, sem er í þj...
Blue Sky (1994)
"In a world of secrets, love is the most powerful weapon."
Sagan hefst í byrjun sjöunda áratugs síðustu aldar.
Öllum leyfðSöguþráður
Sagan hefst í byrjun sjöunda áratugs síðustu aldar. Hank Marshall ofursti og eiginkona hans Carly eiga í hjónabandserfiðleikum vegna álagsins í vinnunni hjá honum og geðsjúkdóms sem hún þjáist af. Hank er kjarneðlisfræðingur sem er fylgjandi tilraunasprengingum neðanjarðar, og er ósammála yfirmönnum sínum hvað varðar sprengingar ofanjarðar. Carly er opin og frjáls í hugsunum, en er óstöðug á geðinu og smátt og smátt nær sljóleiki tökum á henni auk þess sem aldurinn færist yfir. Hegðun hennar veldur, í besta falli, því að eiginmaðurinn skammast sín fyrir hana, sérstaklega í herstöðinni. Fjölskyldan flytur sig í einangraða herstöð í Alabama hefur áhrif á elstu dótturina Alex, og Carly tekur upp ástarsamband við yfirmann stöðvarinnar, Vince Johnson.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

















