Náðu í appið
Pennies from Heaven

Pennies from Heaven (1981)

"There's a world on both sides of the rainbow where songs come true and every time it rains, it rains..."

1 klst 48 mín1981

Myndin er gerð eftir þekktri breskri stuttseríu í sjónvarpi, og nú látin gerast í Bandaríkjunum á tímum kreppunnar snemma á tuttugustu öldinni.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Myndin er gerð eftir þekktri breskri stuttseríu í sjónvarpi, og nú látin gerast í Bandaríkjunum á tímum kreppunnar snemma á tuttugustu öldinni. Myndin segir frá því hvernig vinsæl tónlist mótaði og speglaði hugsanir fólks á þessum erfiðu tímum. Arthur Parker selur nótnablöð og telur sjálfur að hann eigi mjög auðvelt með að sjá hvaða tónlist muni slá í gegn, og vill opna eigin verslun. En hann fær ekkert lán í bankanum og kona hans Joan, sem á sparifé sem faðir hennar erfði hana að, neitar að láta hann fá fé. Arthur hefur einnig ríka þörf fyrir kynlíf, en Joan hefur ekki þá sömu þörf. Þegar Arthur er í söluferð, þá hittir hann Eileen, feiminn grunnskólakennara sem er jafn áköf í kynlíf og Arthur. Þau hefja ástarsamband, sem leiðir til harmleiks fyrir þau bæði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hera ProductionsUS
SLM Production GroupUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er stórundarleg mynd, hún gerist í kreppunni miklu og fjallar um mann sem selur nótnablöð með vinsælustu dægurlögunum, hann dreymir um meira og reglulega koma draumaatriði með göml...