My Blue Heaven (1990)
"A comedy about a government witness who gives suburbia a culture shock."
Alríkislögreglumaðurinn Barney Coopoersmith er ráðinn til að vernda fyrrum mafíósa, sem ákvað að gerast uppljóstrari fyrir lögregluna, Vincent Antonelli.
Öllum leyfðSöguþráður
Alríkislögreglumaðurinn Barney Coopoersmith er ráðinn til að vernda fyrrum mafíósa, sem ákvað að gerast uppljóstrari fyrir lögregluna, Vincent Antonelli. Í vitnaverndinni þá þurfa menn að láta lítið fyrir sér fara, en það er eitthvað sem Antonelli á mjög erfitt með. Coopersmith á fullt í fangi með að vernda Antonelli fyrir útsendurum mafíunnar, sem vilja koma í veg fyrir að hann fari í vitnastúkuna og vitni gegn þeim, auk þess sem það er erfitt að halda Antonelli frá næturklúbbunum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráStórskemmtileg gamanmynd þar sem Steve Martin fer á kostum að vanda. Myndin fjallar um mafíuforingja (Steve Martin) sem ákveður að bera vitni gegn mafíunni. Honum er komið fyrir í saklausu ...
Framleiðendur
























