Náðu í appið
Footloose

Footloose (1984)

"One kid. One town. One chance."

1 klst 47 mín1984

Þegar hinn ungi Ren McCormack og fjölskylda hans flytja úr stórborginni Chicago til lítils bæjar í miðvesturríkjum Bandaríkjanna, þá verða viðbrigðin mikil.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic42
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar hinn ungi Ren McCormack og fjölskylda hans flytja úr stórborginni Chicago til lítils bæjar í miðvesturríkjum Bandaríkjanna, þá verða viðbrigðin mikil. Hann reynir að aðlaga sig, en á erfitt með að trúa því að hann sé staddur í bæ þar sem rokktónlist og dans eru bönnuð. En það er eitt jákvætt við þetta: Ariel Moore, sæt stelpa sem á afbrýðisaman kærasta. Svo er það presturinn sem er ábyrgur fyrir því að ekki má dansa í bænum. Ren og bekkjarfélagar hans vilja losna undan ægivaldi hans, sérstaklega þar sem útskriftarárið nálgast, en Ren er sá eini sem hefur hugrekkið til að standa gegn þessu yfirvaldi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
IndieProd Company ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Loose, Footloose!

Footloose er algjör Guilty pleasure mynd fyrir mér. Í fyrsta lagi felst hún ekki beint undir Macho myndir heldur langt frá því og svo er hún eitthvað svo cheesy. Ég ætla örugglega að slep...