Náðu í appið
2 Guns

2 Guns (2013)

Two Guns

"Allt í plati"

1 klst 49 mín2013

Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt - sem er einmitt aðilinn ( þ.e. mafían ) sem báðir menn telja sig hafa verið að stela pening af. Fíkniefnalögreglumaðurinn Bobby Trench og leyniþjónustumaður á vegum hersins, Marcus Stigman, hafa verið spyrtir saman síðustu tólf mánuðina, en eru engir sérstakir aðdáendur hvor annars. Þeir hafa verið í dulargervi í innsta hring fíkniefnaglæpasamtaka, hvorugur veit að hinn er lögga og þeir vantreysta hvor öðrum jafnmikið og glæpamönnunum sem þeir eiga að handsama. Þegar hættuleg aðgerð misheppnast illilega afneita yfirvöld þeim báðum og eina leiðin fyrir þá til að lifa af, endurheimta orðspor sitt og fella glæpaforingjana sem leiddu þá í gildru, er að snúa bökum saman og nýta sér það sem þeir hafa lært af gangsterunum sjálfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Blake Masters
Blake MastersHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Marc Platt ProductionsUS
EFO FilmsUS
Envision EntertainmentUS
Foresight UnlimitedUS
Oasis Entertainment