The Tomb (2013)
Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála.
Deila:
Söguþráður
Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála. Eftir að hafa rannsakað fjöldamörg rammgerðustu fangelsi í heimi og kynnt sér öll möguleg ráð til að sleppa úr slíkum fangelsum, þá reynir nú á þekkingu hans. Sök er komið á hann og honum er stungið rammgert fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að sleppa úr fangelsinu og finna manneskjuna sem ber ábyrgð á því að honum var hent í grjótið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mikael HåfströmLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Knightsbridge EntertainmentGB

Summit EntertainmentUS

Atmosphere Entertainment MMUS
Envision EntertainmentUS

Boies/Schiller Film GroupUS

LionsgateUS
























