Náðu í appið

The Tomb 2013

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála. Eftir að hafa rannsakað fjöldamörg rammgerðustu fangelsi í heimi og kynnt sér öll möguleg ráð til að sleppa úr slíkum fangelsum, þá reynir nú á þekkingu hans. Sök er komið á hann og honum er stungið rammgert fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að sleppa úr fangelsinu... Lesa meira

Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála. Eftir að hafa rannsakað fjöldamörg rammgerðustu fangelsi í heimi og kynnt sér öll möguleg ráð til að sleppa úr slíkum fangelsum, þá reynir nú á þekkingu hans. Sök er komið á hann og honum er stungið rammgert fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að sleppa úr fangelsinu og finna manneskjuna sem ber ábyrgð á því að honum var hent í grjótið.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn