Escape Plan (2013)
"The Most Secure Prison Ever Built. No One Breaks Out Alone."
Ray Breslin er heimsins mesti sérfræðingur í öryggisfangelsum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ray Breslin er heimsins mesti sérfræðingur í öryggisfangelsum. Eftir að hafa greint hvert einasta öryggisfangelsi sem til er og lært margskonar úrræði til að lifa af við erfiðar aðstæður, til að hann geti betur hannað fangelsi sem ómögulegt er að strjúka úr, þá reynir á hann fyrir alvöru. Sök er komið á hann og hann er fangelsaður í fangelsi sem á ekki að vera hægt að strjúka úr, fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að strjúka og finna manneskjuna sem kom sök á hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Knightsbridge EntertainmentGB

Summit EntertainmentUS

Atmosphere Entertainment MMUS
Envision EntertainmentUS

Boies/Schiller Film GroupUS

LionsgateUS































