Náðu í appið
Roxanne

Roxanne (1987)

"Roxanne dreamed of a handsome, intelligent, romantic man. C.D. Bales is two out of three... but looks aren't everything!"

1 klst 47 mín1987

Myndin er nútímaútgáfa af sögunni um Cyrano de Bergerac eftir Edmond Rostand.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic73
Deila:
Roxanne - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin er nútímaútgáfa af sögunni um Cyrano de Bergerac eftir Edmond Rostand. C.D. Bates er óttalaus og klár slökkviliðsstjóri í smábæ í Washington ríki. Besti slökkviliðsmaðurinn í liði hans er hinn myndarlegi, Chris McDonell, en vandamálið er að hann á ekki nógu erfitt með að tjá sig í orðum. Báðir eru þeir skotnir í hinni fallegu Roxanne Kowalski, en Bates, sem er með risastórt nef, er sannfærður um að hann sé ekki nógu myndarlegur til að vinna ástir hennar. Bates hjálpar hinsvegar McDonell að vinna ástir Roxanne með því að semja til hennar ástarljóð og rómantíska frasa sem McDonell notar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Þetta er þessi grínmynd sem mund endast mjög lengi og alltaf gaman að sjá öðru hvoru. Steve Martin leikur slökviliðstjóra sem er yfir sig hrifinn af Roxanne en hún er hrifinn af slökkv...

★★★★★

Nútímaútgáfa af Cyrano de Bergerac með Steve Martin í aðalhlutverki. Snilldarmynd, algert möst. C. D. Bales er slökkviliðstjóri í smábæ, hann fellur fyrir stjörnufræðingnum Roxanne ...

Framleiðendur

L.A. Films
Columbia PicturesUS
IndieProd Company ProductionsUS