Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Last Orders 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. nóvember 2001

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

Jack Dodd var slátrari í London sem fékk sér bjórkrús með félögum sínum reglulega í meira en 50 ár. Þegar hann dó, og hann dó í sama stíl og hann lifði, með bros á vör að horfa á kappreiðar sem hann hafði veðjað á, með peningum sem hann fékk lánaða. En áður en hann dó þá átti hann sér eina loka ósk, "Last Orders", að ösku hans yrði dreift... Lesa meira

Jack Dodd var slátrari í London sem fékk sér bjórkrús með félögum sínum reglulega í meira en 50 ár. Þegar hann dó, og hann dó í sama stíl og hann lifði, með bros á vör að horfa á kappreiðar sem hann hafði veðjað á, með peningum sem hann fékk lánaða. En áður en hann dó þá átti hann sér eina loka ósk, "Last Orders", að ösku hans yrði dreift í sjóinn við Margate. Myndin segir frá félögum hans, Ray, Lenny og Vic, og syni hans Vince, og ferðalagi þeirra til sjávar með öskuna. Á leiðinni er fjallað um líf þeirra allra, ástamál, og vonbrigði, í bland við sögur af Jack og eiginkonu hans Amy. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn