Náðu í appið
Last Orders

Last Orders (2001)

1 klst 49 mín2001

Jack Dodd var slátrari í London sem fékk sér bjórkrús með félögum sínum reglulega í meira en 50 ár.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic78
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack Dodd var slátrari í London sem fékk sér bjórkrús með félögum sínum reglulega í meira en 50 ár. Þegar hann dó, og hann dó í sama stíl og hann lifði, með bros á vör að horfa á kappreiðar sem hann hafði veðjað á, með peningum sem hann fékk lánaða. En áður en hann dó þá átti hann sér eina loka ósk, "Last Orders", að ösku hans yrði dreift í sjóinn við Margate. Myndin segir frá félögum hans, Ray, Lenny og Vic, og syni hans Vince, og ferðalagi þeirra til sjávar með öskuna. Á leiðinni er fjallað um líf þeirra allra, ástamál, og vonbrigði, í bland við sögur af Jack og eiginkonu hans Amy.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

winchester films
Future FilmsGB
MBPDE
Scala ProductionsGB