Góð mynd... sem Michael Douglas og Kirk Douglas leika hér föður og sonn, sem er nátúrulega er það sem þeir eru í raun og veru. Þeir eru ósáttir út í hvorn annan út afeinhverju sem ekk...
It Runs in the Family (2003)
"Some families can survive anything. Even each other."
Peningar geta ekki komið í veg fyrir að þrír ættliðir karla í hinni óvenjulegu Gromberg Gyðingafjölskyldu í New York, upplifi sorg eða grimman veruleika.
Söguþráður
Peningar geta ekki komið í veg fyrir að þrír ættliðir karla í hinni óvenjulegu Gromberg Gyðingafjölskyldu í New York, upplifi sorg eða grimman veruleika. Þó að Alex hafi notið velgengni í lífinu, hefur hann aldrei fundið að ættfaðirinn Mitchell sé stoltur af honum eða hafi stutt hann á neinn sérstakan hátt, en hann er duglegur að predika eigin gildi og forgangsatriði við allt og alla á sinn kaldhæðna hátt. Alex fer að óttast að hans eigin meðvirkni, gæti skemmt elsta son hans, miðskóladrenginn Asher, en þó ekki yngri drenginn Eli. Eiturlyfjafundur á heimavist, sprengir allt í loft upp...!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















