Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Repulsion 1965

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. apríl 2013

The nightmare world of a virgin's dreams becomes the screen's shocking reality!

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 91
/100

Repulsion er frá árinu 1965 og skartar Catherine Deneuve í aðalhlutverki. Þar leikur hún unga konu, Carol, sem býr með eldri systur sinni sem er á leið út úr bænum með nýja kærastanum sínum. Þegar konan er orðin ein í íbúðinni hellist óttinn yfir hana og hún missir tökin á lífi sínu


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn