Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

12 Years a Slave 2013

(Twelve Years a slave)

Justwatch

Frumsýnd: 17. janúar 2014

The Extraordinary True Story of Solomon Northup

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 96
/100

Solomon Northup fæddist sem frjáls maður og bjó ásamt fjölskyldu sinni í New York þegar honum var rænt og hann seldur í ánauð til þrælahaldara í New Orleans. Myndin er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Solomons Northup sem kom út árið 1853, skömmu eftir útkomu hinnar frægu metsölubókar Kofi Tómasar frænda eftir Harriet Beecher Stowe, en þessar bækur... Lesa meira

Solomon Northup fæddist sem frjáls maður og bjó ásamt fjölskyldu sinni í New York þegar honum var rænt og hann seldur í ánauð til þrælahaldara í New Orleans. Myndin er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Solomons Northup sem kom út árið 1853, skömmu eftir útkomu hinnar frægu metsölubókar Kofi Tómasar frænda eftir Harriet Beecher Stowe, en þessar bækur eru ekki síst taldar hafa átt þátt í því að bandaríska borgarastyrjöldin (þrælastríðið) braust út árið 1861. Solomon Northup vann ýmis verkamannastörf í New York til að sjá fjölskyldu sinni farborða, en var einnig liðtækur fiðluleikari. Veturinn 1841 komu tveir menn að máli við hann og vildu ráða hann sem undirleikara í leiksýningu sem þeir sögðust vera með í bígerð. Solomon fylgdi þeim til Washington, en þar yfirbuguðu mennirnir hann og seldu hann síðan í þrældóm sem átti eftir að vara næstu 12 árin ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.08.2018

Ekkjurnar í glæpina

Glæpir, sprengingar, dauði, hefnd. Allt þetta er fyrir hendi í fyrstu stiklu í fullri lengd úr nýjustu kvikmynd 12 Years a Slave Óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, Widows, en þar er á ferðinni drungalegur sprennutryllir með e...

17.04.2017

Ekkjurnar ræna þegar mennirnir deyja

Leikarahópur Shame og 12 Years a Slave leikstjórans Steve McQueen fyrir myndina Widows, er farinn að líta ansi vel út, en nýjasta viðbótin í hópinn er Guðföðurs leikarinn Robert Duvall. Myndin er kvikmyndaútfærsla ...

08.02.2017

Hefnd og sektarkennd í nýrri Schwarzenegger mynd

Ný stikla og fyrsta plakat er komið út fyrir nýjasta spennutrylli Arnold Schwarzenegger, Aftermath, en ásamt honum fara með helstu hlutverk í myndinni þau Scoot McNairy (Our Brand Is Crisis, 12 Years A Slave) og Maggie Grace (...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn