Widows (2018)
"Left with nothing. Capable of anything."
Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng uppreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng uppreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning krefur þær um milljónir dollara sem hann segir að eiginmenn þeirra hafi skuldað sér. En í stað þess að leggja árar í bát og verða við kröfum Jamals ákveða konurnar að snúa vörn í sókn með aðstoð fjórðu konunnar sem einnig skuldar Jamal fúlgur fjár.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS

Regency EnterprisesUS

Film4 ProductionsGB

New Regency PicturesUS

See-Saw FilmsGB

Lammas ParkGB


























