Horns (2013)
"Love hurts like hell"
Eftir að kærasta hans deyr dularfullum dauðdaga, þá vaknar ungur maður við að undarleg horn eru farin að vaxa út úr enni hans.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að kærasta hans deyr dularfullum dauðdaga, þá vaknar ungur maður við að undarleg horn eru farin að vaxa út úr enni hans. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er ranglega sakaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína. Hornin sem byrja að spretta upp úr enni hans, bæta gráu ofan á svart, en þó fylgir þeim sá hæfileiki að Perrish getur nú dregið játningar upp úr ókunnugu fólki, sem er hæfileiki sem mun hjálpa honum að finna hinn raunverulega morðingja unnustunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre AjaLeikstjóri

Allan F. NichollsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandalay PicturesUS
Red Granite PicturesUS


























