Náðu í appið
Piranha 3D

Piranha 3D (2010)

Piranha

"This Summer 3D Shows Its Teeth "

1 klst 28 mín2010

Eftir að skyndilegur neðansjávarjarðskjálfi leysir úr læðingi heilu torfurnar af forsögulegum mannætufiskum, verður mislitur hópur strandgesta að taka höndum saman til að forða sér frá...

Rotten Tomatoes76%
Metacritic53
Deila:
Piranha 3D - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að skyndilegur neðansjávarjarðskjálfi leysir úr læðingi heilu torfurnar af forsögulegum mannætufiskum, verður mislitur hópur strandgesta að taka höndum saman til að forða sér frá því að verða étinn af hinum stórhættulegu en vel tenntu fiskum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Ehh... tímasóun á hæsta og versta stigi???

ég hafði ENGAR vonir um þessa mynd en samt náði hún að valda mér vonbrigðum... í fyrri helmingnum var fullt af fullum allsberum gellum að synda í hringi undir bát og svo framvegis... fó...

Reynir bara að skemmta

★★★☆☆

Það er svo skemmtilegt hvað þessi mynd er svo ekki alvarleg. Ég án djóks elska drasl myndir sem hægt er að hrópa húrra fyrir, en því ég er að gagnrýna hana þá þarf ég að vera frek...

Blóð, brjóst og skemmtun?

★★★☆☆

Þegar við erum með mynd um risastóra Piranha fiska sem éta manneskjur þá held ég að við þurfum ekkert að búast við eitthverji über raunverulegri mynd. Í alvöru talað þá eru meirað...

Framleiðendur

Atmosphere Entertainment MMUS
Chako Film Company
Dimension FilmsUS
Aja / Levasseur Productions