Náðu í appið
Mirrors

Mirrors (2008)

Into the Mirror

"There Is Evil........On The Other Side"

1 klst 50 mín2008

Ben Carson (Kiefer Sutherland) er fyrrverandi lögga sem glímir við sálfræðileg vandamál.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic35
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ben Carson (Kiefer Sutherland) er fyrrverandi lögga sem glímir við sálfræðileg vandamál. Hann tekur að sér næturstarf sem öryggisvörður í gamalli verslun sem brann til grunna fyrir löngu síðan. Stuttu eftir að hann byrjar að vinna fer hann að taka eftir sýnum í speglum verslunarinnar og hann verður að gera sitt besta til að komast til botns í málinu

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
Luna Pictures
ASAF
Castel FilmRO

Gagnrýni notenda (4)

Af einhverjum ástæðum fékk þessi mynd slaka dóma þegar hún kom út, ég skil ekki af hverju. Við erum með einn heitasta horror leikstjórann í dag Alexandre Aja og stjörnu í aðalhlutverk...

Ekta hrollvekja fyrir horror fans !

★★★★☆

Mirrors er endurgerð af kóresku hrollvekjunni ‘Into the Mirror’ eða Geoul sokeuro. Mirrors var skrifuð af frökkunum Alexandre Aja og Grégory Levasseur sem skrifuðu saman The Hills have Eyes...

Fínasta bregðumynd

★★★☆☆

 Alexandre Aja stimplaði sig inn með The Hills Have Eyes og er einn af þeim sem maður er farinn að líta á sem bjart efni í hryllingsmyndageiranum. Eins asnalegur söguþráður og Mirrors...

★★★★☆

Mirrors er bara drulluskemmtileg hrollvekja. Segir frá Ben Carson(Kiefer Sutherland) sem er öryggisvörður á næturvakt í niðurníddu safni í New York borg. Hann fer að taka eftir einkennilegu...