Náðu í appið
Frances Ha

Frances Ha (2012)

1 klst 26 mín2012

Frances er dansari og starfar sem danskennari til að ná endum saman.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic82
Deila:
Frances Ha - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Frances er dansari og starfar sem danskennari til að ná endum saman. Líkt og margir í hennar sporum, þ.e. hinir „næstum-fullorðnu“ langar Frances að gera og verða margt en nær árangri í fáu. Mesti sigur hennar hingað til er vinátta hennar og Sophie, sem er bæði þunglyndisleg og orðljót. Stúlkurnar, sem eru semi-hipsterar, hanga saman öllum stundum og fást við fátt utan þess að gera írónískar athugasemdir um lífið um umhverfið í anda Dorothy Parker. Þær neyðast þó til að horfast í augu við að þær farnar að minna á „lesbískt par sem er hætt að stunda kynlíf“. Því fer svo að Frances opnar hjarta sitt fyrir ástinni en langar í raun frekar að dansa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Scott Rudin ProductionsUS
RT FeaturesBR
Pine District Pictures