Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Insidious: Chapter 2 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. október 2013

Það tekur þá sem þú elskar mest.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Lambert-fjölskyldan, sem gekk í gegnum sannkallaða hrollvekju í fyrri myndinni, telur sig nú hólpna frá þeim öflum sem á hana herjuðu og eru fjölskyldumeðlimirnir óðum að ná sér eftir þá reynslu. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að verurnar úr andaheimunum hafa alls ekki sagt sitt síðasta og í þetta sinn fá bæði áhorfendur og fjölskyldan... Lesa meira

Lambert-fjölskyldan, sem gekk í gegnum sannkallaða hrollvekju í fyrri myndinni, telur sig nú hólpna frá þeim öflum sem á hana herjuðu og eru fjölskyldumeðlimirnir óðum að ná sér eftir þá reynslu. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að verurnar úr andaheimunum hafa alls ekki sagt sitt síðasta og í þetta sinn fá bæði áhorfendur og fjölskyldan að kynnast þeim og heimi þeirra enn betur en síðast. Hins vegar er alveg bannað að segja frá „plottinu“ í myndinni, en því er hér með lofað að það kemur hressilega á óvart og býður upp á alveg magnað „twist“ sem á meira að segja eftir að koma þeim sem sáu fyrri myndina verulega á óvart ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn