Náðu í appið
VI ÄR BÄST

VI ÄR BÄST (2013)

We Are the Best

1 klst 42 mín2013

Við kynnumst Bóbó, Klöru og Heiðveigu, þremur 13 ára stúlkum sem flækjast um göturnar.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic87
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Við kynnumst Bóbó, Klöru og Heiðveigu, þremur 13 ára stúlkum sem flækjast um göturnar. Þær eru hugrakkar og seigar og sterkar og veikburða og ringlaðar og skrýtnar og þurfa að sjá um sig sjálfar allt of snemma. Þær hita raspaðar fiskistangir í brauðrist meðan mamma er á barnum og stofna pönk-hljómsveit án nokkurra hljóðfæra, þrátt fyrir að allir segi að pönkið sé dautt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memfis FilmSE
Film i VästSE